Gosflaska
1965 - 1980

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Gosflaska, Pepsi-Cola, 19 cl., af fremur gamalli gerð. Flaskan er úr glæru
gleri með áprentuðum miðum með vörumerki drykkjarins í hvítum og rauðum lit.
Flaskan er tóm. Aftan á flöskuna er prentað hvítum stöfum:
PEPSI-COLA
EFNI FRAMLEIDD AF
PEPSI-COLA COMPANY, N.Y.
FRAMLEITT Á ÍSLANDI AF
H.F. SANITAS, REYKJAVÍK
INNIHELDUR MINNA EN 20 MG. KOFFEIN
INNIHALD 19 CL
Var áður óskráð meðal safnauka en þó með þessari dagsetningu (14.4.1987).
Aðrar upplýsingar
Ártal
1965 - 1980
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1987-320
Stærð
19.8 x 5.6 x 0 cm
Lengd: 19.8 Breidd: 5.6 Hæð: 0 cm
Sýningartexti
Flaska undan Pepsi Cola gosdrykk.
Frá seinni hlut 20. aldar.
1987-320
Flaska undan Pepsi Cola gosdrykk.
Frá seinni hlut 20. aldar.
1987-320
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Gosflaska
