Rúmfjöl

1856
Rúmfjöl úr furu, máluð græn á framhlið, og á þá hlið skorin grein, einföld, upphleypt, með gisnum blöðum. Á bakhlið er hringur og „M J D“  - „A“ - „1856“   skorið í. L. 116, br. 19,5 - 19,7, þ. 1,9 cm. ( 13. 1910).

Aðrar upplýsingar

Ártal
1856
Safnnúmer
Safnnúmer A: 10644 Safnnúmer B: 1930-51
Stærð
116 x 19.5 x 1.9 cm Lengd: 116 Breidd: 19.5 Hæð: 1.9 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Ísafjarðarbær, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rúmfjöl
Heimildir
Þór Magnússon. "Norska gjöfin." Gersemar og þarfaþing. Reykjavík 1994, bls. 146-147.