Gleraugnahús
1860 - 1870

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Gleraugnahús, útskorin
úr mahógnýi, með hjörum og krók úr látúni, hálfkringlumynduð um endana:
l. 13,9, br. 4, þ. 2,2. Blóm útskorin á báðar hliðar, með þeirri gerð er
tíðkaðist um 1860 - 70: [ ef til vill eptir Andrjes Fjeldsteð á Hvítárvöllum
eða Pál Einarsson í Sogni í Kjós, sbr. 3710 ], eptir Einar söðlasmið Kristjánsson
í Neðranesi.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Björn Ólafsson
Ártal
1860 - 1870
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 9145
Safnnúmer B: 1926-3
Stærð
13.9 x 4 x 2.2 cm
Lengd: 13.9 Breidd: 4 Hæð: 2.2 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Gleraugnahús