Beltishringja

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Beltishringja úr
kopar með rósum og engilsmynd. Þar til heyrandi stokkur er úr gylltum kopar.
Á honum er konumynd. Konan faðmar barn, og tvö smábörn vilja komast upp
í kjöltu hennar. Hún á líklega að tákna ástina. Þessi stokkur er ósamkynja
hringjunni og auðsjáanlega smíðaður úr beltissprota enda, sem sést á rósinni,
er grafin er á bakatil.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Guðmundur Þorkelsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 235
Safnnúmer B: 1865-42
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti



