Jólatré
1930 - 1940

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Jólatréð er úr eigu Finns Jónssonar listmálara, heimasmíðað. Það er úr grænu gerviefni og hefur átt að vera eins konar eftirlíking af grenitré en hefur seinna verið vafið með grænum kreppappír. Stendur á litlum máluðum tréfæti og er á tréplötu (17x17 cm).
Aðrar upplýsingar
Ártal
1930 - 1940
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1995-270
Stærð
110 x 0 cm
Lengd: 110 cm
Staður
Staður: Austurstræti 8, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólatré
Upprunastaður
64°8'51.8"N 21°56'24.2"W
