Stokkur, óþ. hlutv.
1700 - 1800

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Smástokkur úr eik, botn og gaflar, og bæki, hliðar lokið vantar á. Geirnegldur:
botn negldur undir með járnnöglum. L. 15,8, br. 10,4, h. 7,8 cm. Á göflum er
útskorið blómskraut. Á hliðum eru höfðaletursstafróf, hvert öðru lítið eitt
frábrugðni: a b c d e f g h i k - l m n o p r s t u - þ æ ø | a b c d f e - - g
h i k l m n o p r - s t u þ æ ø | a b c e - d f g i h k l m n . - Kann að vera
frá 18. öld. ( 146. 1910).
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Norska Þjóðminjasafnið
Ártal
1700 - 1800
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 10774
Safnnúmer B: 1930-181
Stærð
15.8 x 10.4 x 7.8 cm
Lengd: 15.8 Breidd: 10.4 Hæð: 7.8 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Ísafjarðarbær, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stokkur, óþ. hlutv.
Heimildir
Þór Magnússon. "Norska gjöfin."
Gersemar og þarfaþing. Reykjavík 1994, bls. 146-147.













