Samfelluhnappur

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Þyngd 34 gr. Samfelluhnappurinn er með víravirkisskreytingu og niður úr honum miðjum hangir laufblað lítillega útskorið. Þegar hér var komið sögu hafði samfelluhnappurinn glatað tilgangi sínum og var einvörðungu til skrauts.
Úr eigu móður Einars, Sigríðar Sæmundssonar Árnason. En Sigríður Magnússon í Cambridge, föðursystir hennar, hafði gefið henni þá er hún dvaldi 1908-1909 (sbr. æviágrip S.Á. í fylgiskj.) í Cambridge.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1975-131
Stærð
4,1 x 0 x 0 cm
Lengd: 4,1 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Samfelluhnappur







