Haglabyssa

1900 - 1924
Haglega gerð haglabyssa, stílfært mynstur í útskurði. Skorið af Stefáni Eiríkssyni myndskera. Byssan sjálf úr stáli með greyptu, útflúruðu mynstri, m.a. náttúru- og fuglamyndir. Áletranir: P. Poulsen Copenhague.; 25962 (neðan á hlaupi).

Aðrar upplýsingar

Ártal
1900 - 1924
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1969-144
Stærð
119.5 x 0 x 0 cm Lengd: 119.5 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Sýningartexti
Haglabyssa, dönsk smíð frá P. Paulsen í Kaupmannahöfn, skeftið allt útskorið af Stefáni Eiríkssyni myndskera, d. 1924, sem byssuna átti. 1969-144 Haglabyssa, dönsk smíð frá P. Paulsen í Kaupmannahöfn, skeftið allt útskorið af Stefáni Eiríkssyni myndskera, d. 1924, sem byssuna átti. 1969-144
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Haglabyssa