Deigla

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Deigla úr járni,
jarðfundin þar 1894 og gamalleg. Hún hefur verið laglega smíðuð, ferhyrnd
og stútar á hornum: er nú einn þeirra barinn saman og beyglaður inn. Hún
er 7,1 cm. að br. um miðju og 9 að l., en um hornin, heilu, er hún 13,5:
h. er 3,2 cm. Vottar fyrir eir á einum barminum.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Björn Ólafsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 9143
Safnnúmer B: 1926-1
Stærð
9 x 7.1 x 0 cm
Lengd: 9 Breidd: 7.1 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Kaðalsstaðir 1, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Deigla
Upprunastaður
64°40'28.9"N 21°30'38.4"W