Tyrkjabátur, leikfang
1930 - 1938

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Tyrkjabátur, leikfang,
sem notað var til að leysa Tyrkjabát, sbr. Ól. Davíðsson: Íslenzkar skemmtanir,
bls. 347-8. Hann er úr brenni, sporöskjulöguð grind með þremur þverrimum
og bandi hnýtt um þær á þann hátt sem frá er sagt í tilv. stað. Lengd bátsins
er 32,2 cm, en breiddin 10,5 cm. Bandið er úr hampi, snæri. - Nýsmíðaður.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Björn Ólafsson
Ártal
1930 - 1938
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 12506
Safnnúmer B: 1938-175
Stærð
32.2 x 10.5 x 0 cm
Lengd: 32.2 Breidd: 10.5 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Kaðalsstaðir 1, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Tyrkjabátur, leikfang
Upprunastaður
64°40'28.9"N 21°30'38.4"W