Þeytispjald

1930 - 1938
Þeytispjald úr hvítum, fíngerðum viði, og á við það lýsingin hér á undan, nema hvað hér eru aðeins 2 göt og 2 spottar.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1930 - 1938
Safnnúmer
Safnnúmer A: 12509 Safnnúmer B: 1938-178
Stærð
6.5 x 7 x 0 cm Lengd: 6.5 Breidd: 7 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Kaðalsstaðir 1, Borgarbyggð
Sýningartexti
Þeytispjald, gert úr hvítum fíngerðum viði með tveimur götum og dreginn í einn og sami spotti, hnýttur saman. - Þeytispjaldinu var sveiflað til að fá snúning á spottann og síðan dregið og slakað á víxl, snerist þá spjaldið fram og aftur með miklum hvin. Gert eftir 1930. 12509 Þeytispjald, gert úr hvítum fíngerðum viði með tveimur götum og dreginn í einn og sami spotti, hnýttur saman. - Þeytispjaldinu var sveiflað til að fá snúning á spottann og síðan dregið og slakað á víxl, snerist þá spjaldið fram og aftur með miklum hvin. Gert eftir 1930. 12509
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Þeytispjald

Upprunastaður

64°40'28.9"N 21°30'38.4"W