Askja, óþ. notk.

1900
Öskjulok úr tré, kringlótt, vantar hringinn utan af. Yzt á lokinu er hringur af örlitlum þríhyrningum og annar eins, 3,5 cm frá brúnum, en innan í honum eru sex tungur sem blóm eða stjarna. Á bekkinn milli þríhyrningahringanna er skorið með skrifletri: Benidikt Breiðuvík 1900. - Frá sama manni.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1900
Safnnúmer
Safnnúmer A: 12381 Safnnúmer B: 1938-46
Staður
Staður: Breiðavík, 641-Húsavík, Tjörneshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

66°11'0.9"N 17°9'33.3"W