Veggtjald

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Ábreiða eða veggtjald,
líkt nr. 10883 að gerð, en að myndunum og öllu leyti þó enn líkara nr.
3629. Þetta er úr einskeptudúk, sem hefur verið litaður dökkblár. Hæð 1
3/4 m br. 1 1/5 m. - Var sent þjóðminjasafninu í Höfn (eða Finni prófessor
Magnússyni handa því) árið 1837 af Jóni prófasti Gíslasyni í Hvammi í Dalasýslu.
- Hefur (eins og nr. 10883) skemmst mjög af meláti í þjóðminjasafninu í
Höfn, en blár dúkur hefur verið saumaður undir það þar nýlega til styrktar
(eins og einnig nr. 10883). (4395).
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Nationalmuseet Kaupmannahöfn
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 10999
Safnnúmer B: 1930-414
Stærð
1.75 x 1.2 cm
Lengd: 1.75 Breidd: 1.2 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Veggtjald



































