Mál, ílát, óþ. hlutv.

1817
Mál úr eiri, brúsi, sem rúmar 1 1/2 pott, eða virðist hafa átt að taka það, en er nú dálítið beyglaður og rúmar heldur minna. Hann sívalur, 12 cm. að þverm. og 11 upp að öxlum, en alls 19,1 að hæð, 3,2 um stútinn. Utan-á er grafið K. V. S. N°:94, dönsk skammstöfum, sem merkir ef til vill konglig Vægt Stue. Neðan-á botninum er ráðstofustimpill Kaupmannahafnar, með ártalinu 1817 á, neðst. - Kann að vera frá verzluninni á Eyrabakka.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1817
Safnnúmer
Safnnúmer A: 11065 Safnnúmer B: 1930-483
Stærð
12 x 0 cm Lengd: 12 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti