Sjónvarp

1965 - 1966
Sjónvarpstæki, Sen 147 í teakkassa frá því 1965-66. Tækið er í raun meira hannað af Jóni Sen en tækið sem Fjóla Gränz skrifar um í Gersemar og þarfaþing 1994. Fyrstu tækin sem komu á markað hér frá Jóni voru sett saman úr aðfengnum hlutum. Á þessu tæki er áletrun á tökkum á íslensku. Gefandi keypti tækið notað en áður hafði annar átt það. Tækið er gangfært og í mjög góðu standi. BO BF

Aðrar upplýsingar

Jón Sen, Hlutinn gerði
Gefandi:
Reynir Sigurðsson
Ártal
1965 - 1966
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1994-223
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sjónvarp