Sveigur

Úr aðfangabók: Silfursveigur af sömu kistu og nr. 8888: hann er með lárviðarlaufum og berjum, og hnýti neðst, og er grafið á það : Magnús Stephensen. landshöfðingi. Frá Stjórnarráði Íslands. Þverm. um 20 cm. auk hnýtis: eru 2 greinar og sömu stimplar á leggnum öðrum sem á skildinum í nr. 8888. Festur á svartan, sporöskjulagaðan silkiborða með silfurleitri snúru umhverfis: þverm. 24,5 x 31,5 cm.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 8889 Safnnúmer B: 1923-199
Stærð
24.5 x 31.5 x 0 cm Lengd: 24.5 Breidd: 31.5 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sveigur
Heimildir
Þór Magnússon. Silfur í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1996: 41