Hnappur

1700 - 1800
Silfurhnappar tveir, báðir eins, hnöttóttir, 1,1 cm. að þverm., með háum fæti, svo að hæðin verður alls 1,8-2 cm. Neðri hálfkúlan er sljett, en hin efri er grafin og með blómskrauti og öll kolmelt. Munu vera útlendir að uppruna og ekki yngri en frá 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1700 - 1800
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2493-a Safnnúmer B: 1884-10
Stærð
1.1 x 2 x 0 cm Lengd: 1.1 Breidd: 2 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hnappur
Myndefni:
Blóm, sem skraut