Hnappur
1700 - 1800

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Silfurhnappar tveir,
báðir eins, hnöttóttir, 1,1 cm. að þverm., með háum fæti, svo að hæðin
verður alls 1,8-2 cm. Neðri hálfkúlan er sljett, en hin efri er grafin
og með blómskrauti og öll kolmelt. Munu vera útlendir að uppruna
og ekki yngri en frá 18. öld.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Björn Árnason
Ártal
1700 - 1800
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2493-a
Safnnúmer B: 1884-10
Stærð
1.1 x 2 x 0 cm
Lengd: 1.1 Breidd: 2 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti