Skafa, óþ. hlutv.

Þór Magnússon, stúdent við Uppsalaháskóla afhendir ýmsa muni fyrir hönd prófessors Mårten Stenberger. Frá rannsóknum prófessors Stenberger hér á landi sumarið 1939. Munir frá Ísleifsstöðum. Skáli. Miðlag. Skafa úr vikursteini, moli í lögun sem ílangur teningur, lengd 4,1 cm, breidd 3,1 cm og þykkt 2,5 cm. Holóttur og lögun all óregluleg, núningsfletir á, skorur, og dökkgrá og svört húð.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1962-90
Stærð
4.1 x 3.1 x 2.5 cm Lengd: 4.1 Breidd: 3.1 Hæð: 2.5 cm
Staður
Staður: Ísleifsstaðir/Guðnabakki, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fundaskrá_Munir Undirskrá: Fundaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

64°43'48.1"N 21°25'39.2"W