Brýni, óþ. notkun og t.d f. hnífa alm.

Þór Magnússon, stúdent við Uppsalaháskóla afhendir ýmsa muni fyrir hönd prófessors Mårten Stenberger. Frá rannsóknum prófessors Stenberger hér á landi sumarið 1939. Munir frá Ísleifsstöðum. Skáli. Miðlag. Brýni, 24 alls, (1962:50-74), lengd þeirra 5 cm - 18,2 cm. Sum mjög tilsorfin. Úr flögubergi og litur mismunandi. Sum eru brotin og hafa verið límd saman. Brýni, lengd 11 cm, breidd 2 cm, þykkt 0,9 cm, grátt flöguberg.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1962-57
Stærð
11 x 2 x 0.9 cm Lengd: 11 Breidd: 2 Hæð: 0.9 cm
Staður
Staður: Ísleifsstaðir/Guðnabakki, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fundaskrá_Munir Undirskrá: Fundaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

64°43'48.1"N 21°25'39.2"W