Bein, fornminjar

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Þór Magnússon, stúdent
við Uppsalaháskóla afhendir ýmsa muni fyrir hönd prófessors Mårten Stenberger.
Frá rannsóknum prófessors Stenberger hér á landi sumarið 1939.
Munir frá Ísleifsstöðum.
Haugur ofan á bæjarrústinni.
Járngjallsmoli með
tréleifum, holuð viðarflís og fúin leggbrot.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Mårten Stenberger
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1962-102-3
Staður
Staður: Ísleifsstaðir/Guðnabakki, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fundaskrá_Munir
Undirskrá: Fundaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bein, fornminjar
Upprunastaður
64°43'48.1"N 21°25'39.2"W