Brókarhaldshnappur
1500 - 1600

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Brókarhaldshnappar
2 úr látúni, báðir eins, heyra saman. Neðra borðið er sljett, og stór fótur
úr eiri. Yfirborðið er Kúpt. og er þykktin í miðju 1,3 cm. og fóturinn
að auki, 1,2 cm. að hæð. Þverm. 4,2 cm. Yfirborðið er gagnskorið og grafið
og svo sem eftirlíking af kornsettu víravirki. Er í miðju kross og hringur
um, en síðan 4 bogar umhverfis með 1 hönk í milli alls staðar og 1 hönk
innan-í . Sagðir komnir til þjóðminjasafnsins í Höfn árið 1902 frá Íslandi.
Virðast jarðfundnir og allgamlir, sennilega frá 16-17. öld. Mjög líkir
nr. 1649, en dálítið minni. - Munu keyptir (árið 1902) af hr.Rögv. R. Magnusen
(frá Tjaldanesi) til safnsins (fyrir 40,00 kr. að hans sögu), sbr. brjef
hans til þjóðminjavarðar 22. Júlí 1910. (D5092).
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Nationalmuseet Kaupmannahöfn
Ártal
1500 - 1600
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 10959-b
Safnnúmer B: 1930-373
Stærð
4.2 x 0 x 0 cm
Lengd: 4.2 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Brókarhaldshnappur