Ferðalýsing

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Blá stílabók með
hörðum spjöldum og tölusettum síðum samtals 120. Í bók þessari eru
eftirtaldir þættir, tveir þeirra fyrstu eru handskrifaðir en restin er
vélrituð: Frá Sogsvirkjuninni 1936; Fornleifagröfturinn í
Þjórsárdal 1939; Komið á Skógarströnd 1958; Ferð um Borgarfjörð
og í Surtshelli 1958; Hringferð um landið með m/s Esju 1959; Ferð
til Landmannalauga 1960; Tvær gamlar ferðamyndir og aftast er skrá
yfir ritgerðir Bergsteins sem birst hafa á prenti.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1974-187
Stærð
23.4 x 18.8 x 0 cm
Lengd: 23.4 Breidd: 18.8 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Ferðalýsing