Skeið, matskeið

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Silfurskeið, 20.4
sm á lengd, blaðið er 7.5 sm á lengd, 4.4 sm á lengd, handfangið er mjóst
0.8 sm, breiðast 2.2 sm. Með upphleyptu blómskrauti á efra borði aftast,
eins konar rococo-skel. Þrír stimplar á neðra borði: 18 BM 44. Virðist
íslenzk smíð. Sbr. næsta nr. á undan.
Silfur í Þjóðminjasafni:
Fangamarkið bendir
til að skeiðin sé eftir Björn Magnússon, gullsmið í Hrappsey og víðar.
(Sett inn af Sigrúnu
Blöndal, 12.11.2010)
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 15009
Safnnúmer B: 1951-255
Stærð
20.4 x 0 x 0 cm
Lengd: 20.4 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Vífilsstaðir / Vífilsstaðabúið, Vífilsstaðabúið, 210-Garðabæ, Garðabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skeið, matskeið
Heimildir
Þór Magnússon. Silfur í Þjóðminjasafni.
Reykjavík, 1996: 42.
Upprunastaður
64°4'59.5"N 21°53'25.8"W