Úrlykill

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Úrlykill úr látúni,
sexhyrnd plata með upphleyptri Amors-mynd annars vegar og fuglsmynd hins
vegar. Br. 1,4. Lykilpípan hefur verið fest í neðsta hornið
og smáspaði með gati á það sem andstætt er. - Virðist gamall.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 7779
Safnnúmer B: 1919-11
Stærð
1.4 x 0 x 0 cm
Lengd: 1.4 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Úrlykill