Handlína

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Handlína hvít, með skinnsaum, að eg held*: 8 kaflar ferhyrndir eru þannig
saumaðir, og sá stærstur, sem er í miðjunni, en svo er lérept á milli. Þessi
saumur er þannig, að hann er sem „riðinn“ (fileraður), og svo dregnar í
eða saumaðar rósir. Þessi handlína er úr ætt síra Bergs á Hörgslandi.
*Athugasemdir, handskrifaðar í prentaða skrá safnsins:
Þetta mun ekki vera skinnsaumur. Sbr. nr. 554 og 1005.
Sprang (riðsprang). EEG.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Ólafur Pálsson
Safnnúmer
Safnnúmer A: 986
Safnnúmer B: 1873-69
Staður
Staður: Hörgsland 1, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Handlína
Upprunastaður
63°50'33.7"N 17°57'12.2"W



