Skjalakassi

1890 - 1920
Skjalakassinn er frá Sigurði Oddssyni í Gufunesi, afa Katrínar. Kassinn er hólfaður niður (3 hólf) með hallandi loki.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1890 - 1920
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1995-45
Stærð
37.5 x 21.7 x 26 cm Lengd: 37.5 Breidd: 21.7 Hæð: 26 cm
Staður
Staður: Miklabraut 50, 105-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skjalakassi

Upprunastaður

64°8'7.1"N 21°54'51.3"W