Nafnspjald, + hlutv.

1895 - 1918
Dyranafnspjald úr brenndum leir, sporöskjulagað, hvítt, en nafnið Guðmundur Magnússon letrað á með svörtu. Það er nafn Jóns Trausta, skálds og prentara (f. 1873, d. 1918). Með brúnum spjaldsins eru leifar grænnar málningar sem sýnir að hurðin sem spjaldið hefur verið á hefur einhvern tíma verið grænmáluð. Gripirnir nr. Þjms. 12927-12941 eru allir ánafnaðir safninu til minningar um Guðmund skáld Magnússon (Jón Trausta) af konu hans, Guðrúnu Sigurðardóttur.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1895 - 1918
Safnnúmer
Safnnúmer A: 12935 Safnnúmer B: 1941-70
Stærð
9 x 4.1 cm Lengd: 9 Breidd: 4.1 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti