Tesía

Tesía í laginu eins og panna með sléttu skafti 6,5 cm löngu. Tesían hefur verið með þremur mjóum fótum sem eru brotnir af. Í botni síunnar eru götin sem mynda blómamunstur. Tesían hefur verið notuð lengi á ljósmyndastofu Sigríðar. Aftan á skaftinu þar sem það er breiðast er stimpill gullsmiðsins MB. Það er Magnús Bjarnason sem einnig gerði kvenbelti Þjms.8019.

Aðrar upplýsingar

Magnús Bjarnason, Hlutinn gerði
Sigríður Zoëga, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1982-120
Stærð
1.5 x 11.8 x 5.5 cm Lengd: 1.5 Breidd: 11.8 Hæð: 5.5 cm
Staður
Staður: Hverfisgata 4, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Tesía
Heimildir
Þór Magnússon.  Silfur í Þjóðminjasafni.  Reykjavík, 1996: 55.

Upprunastaður

64°8'49.5"N 21°56'3.1"W