Snældusnúður

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Snældusnúður úr rauðum
steini, kúptur ofan og þó smáflötur umhverfis gatið. Þrír krossar eru krotaðir
á að ofan, og einn líkur sjest að neðan ásamt öðru fleira kroti,
en annars hefur meira en hlemingur af steininum að neðan flangað af. Hann
er 1,6 að þ. og 4,8 að þverm.: gatið 1,1 að þverm. efst: hefur verið víðara
neðst. Fundinn 1904 í Hellukoti (áður Hellu), í Kaðalstaða-landi. Fleiri
til líkir.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Björn Ólafsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 8223
Safnnúmer B: 1920-182
Stærð
1.6 x 4.8 x 0 cm
Lengd: 1.6 Breidd: 4.8 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Hellukot, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Snældusnúður