Smjöraskja

Smjöröskjur kringlóttar, renndar úr furu flatkúlumyndaðar: botn sljettur: nýlegar. Þverm. 12,1 hæð 6,8 cm. (91. 1910).

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 10720 Safnnúmer B: 1930-127
Stærð
12.1 x 6.8 x 0 cm Lengd: 12.1 Breidd: 6.8 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Ísafjarðarbær, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Smjöraskja
Heimildir
Þór Magnússon. "Norska gjöfin." Gersemar og þarfaþing. Reykjavík 1994, bls. 146-147.