Lás, skráð e. hlutv.

Hespa úr báti, sem mun hafa verið lás til aðhalds á siglutré. Úr járni og í tvennu lagi, en hlutar tengdir saman. Er helft flatur bogi með keng á öðrum enda, en auga hinum megin, l. 11.9 sm, og fram fyrir bug tæpl. 8 sm, br. utan við keng og auga mest 2.5 sm, þ. 1 sm mest. Á móti borði, 12.5 sm á l., festur í auga á enda, þar breiðastur og br. mest 2.7 sm, öll þ. 0.7 sm, við hinn endann örlítil æs, hluti þess sveigður nokkuð hjá breiðari enda. Öll er hespan ryðguð og auk þess óslétt nokkuð. Sbr. Þjms. 14106.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 15753 Safnnúmer B: 1957-16
Stærð
11.9 x 0 x 0 cm Lengd: 11.9 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti