Handrit, óþ. hlutv.
1400 - 1500

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Fjögur kálfskinnsblöð
í 8 blaða broti, á einni spázíu er ritað með fljótaskript: 1537 mínum
góðum vin Jóni Illuga svnj kiærliga tilskrifað. Blöðin eru því eflaust
töluvert eldri en þetta ártal og líklega frá 15. öld eða byrjun 16. aldar,
sem höndin bendir á. Þar er á: „ein játníng“ eða skriptainngángur,
„ein góð bæn,“ sakramentisbæn eða því um líkt, sem vantar
aptan við: allar bænirnar eru á íslenzku, og sýnir það, að ekki voru þá
allar bænir á Latínu.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Anna María Jónsdóttir
Ártal
1400 - 1500
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 619
Safnnúmer B: 1868-209
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Handrit, óþ. hlutv.