Kver, skráð e. hlutv.

Annað heiti: Uppdráttarlist. Uppdráttarllist, lítið kver, þýðing og ehdr. Arngríms málara Gíslasonar. Sjá bók Kristjáns Eldjárns:  Arngrímur málari, bls.85, og 219-227, þar sem kverið er prentað.  Gefandi hafði ákveðið að Þjóðminjasafnið fengi handritið, en það var í vörslu Kristjáns Eldjárns, og afhenti Halldóra ekkja hans það í dag.  Arngrímur var föðurafi Ingunnar Angantýsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1985-82
Stærð
6.7 x 5.3 x 0.7 cm Lengd: 6.7 Breidd: 5.3 Hæð: 0.7 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti