Teskeið

Úr aðfangabók: Teskeið úr silfri. Öll lengd 12.5 sm, blaðið 4.1 sm á lengd, en breiðast 2.3 sm, hæst 0.5 sm. Breidd skaftsins 0.4-1.5 sm. Þykkt skeiðarinnar 0.1-0.2 sm. Tvístrikaðar skaftbrúnir. Frágangur og lögun samskeyta svipuð og á næstu sex nr. á undan. Neðan á skafti merki Jóns Sigfússonar silfursmiðs. Skeiðin er óskemmd. Úr sama búi og næstu tvö nr. á undan.

Aðrar upplýsingar

Jón Sigfússon, Hlutinn gerði
Rebekka Larsdóttir, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer A: 14382 Safnnúmer B: 1950-112
Stærð
12.5 x 0 x 0 cm Lengd: 12.5 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Stöð m/Háteigi, Fjarðabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Teskeið
Heimildir
Þór Magnússon. Silfur í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1996: 53.

Upprunastaður

64°50'43.5"N 13°58'2.9"W