Parastokkur

1888
Parastokkur úr furu, í lögun sem nr. 8177 o. fl., st. 12 x 6,1 um hornin, þ. 4,6. Á honum er mikill og snotur útskurður, annars vegar ljón á miðju, hins vegar fugl, á öðru lokinu kýr og hinu hestur og hundur á eptir, á loklausu hliðunum 2 höfðaleturslínur og S-myndað grein á milli. Áletrunin er: Solveig ionsdottir-astokkin -arid 1888. -Solveig er Kona seljanda, Finns Jónssonar í Innra -Fagradal, en stokkurinn er skorinn af Magnúsi Magnússyni, nú á Hólmavík er stokkurinn er fenginn til safnsins.

Aðrar upplýsingar

Magnús Magnússon, Hlutinn gerði
Ártal
1888
Safnnúmer
Safnnúmer A: 8178 Safnnúmer B: 1920-136
Stærð
12 x 6.1 cm Lengd: 12 Breidd: 6.1 cm
Staður
Staður: Fagridalur-Innri, Innri-Fagridalur, 371-Búðardal, Dalabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Parastokkur

Upprunastaður

65°20'54.1"N 22°4'20.1"W