Umslag

Umslag, "málverk,Þingvellir". Umslag, hvítt, sem á er prentað með grænum lit. L. við það 14,3 sm, br. um 9,2 sm. Efst t.v. á framhliðinni er málverk frá Þingvöllum eftir Finn Jónsson, en áletranir á ensku neðan við.

Aðrar upplýsingar

Finnur Jónsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Andrés J. Johnson
Safnnúmer
Safnnúmer A: Á-3671
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ásbúðarsafn (Á)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Umslag
Myndefni:
Landslag