Skápur

1950 - 1955
Lítill skápur úr ljósum við og er með fimm skúffum með glerplötu á toppi.   Hefur verið notað undir tvinnakefli en engir tvinnar eru í. Í efstu skúffu er úrval af rennilásum. Merking á skáp: Ackermann´s Gold - Schlüssel Indanthren Þessi skápur kemur frá Þórunni Oddsdóttur saumakonu og var kölluð Tóta saumakona sem vann við saumaskap í yfir 60 ár.

Aðrar upplýsingar

Gefandi: Þórður Árnason
Eigandi:
Þórunn Oddsdóttir, Notandi
Ártal
Aldur: 1950 - 1955
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2026-1-1
Stærð
27 x 34,5 x 35 cm
Staður
Upprunalegur staður: Staður: Merkigerði 8, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skápur
Efnisorð:
Skúffa, skráð e. hlutv.

Upprunastaður

64°19'9.5"N 22°4'57.9"W