Kvensöðull
1910 - 1926

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Söðullinn er með grænu plussi og er gerður af Jóni Gyðmundssyni bónda og söðlasmiði í Hoffdal
Aðrar upplýsingar
Framleiðandi: Jón Guðmundsson, Hlutinn gerði
Eigandi: Björg Ólafsdóttir, Notandi
Gefandi: Hugrún Fanney Vilhjálmsdóttir
Eigandi: Björg Ólafsdóttir, Notandi
Gefandi: Hugrún Fanney Vilhjálmsdóttir
Ártal
Aldur: 1910 - 1926
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2025-210-1
Stærð
67 cm
Staður
Upprunalegur staður: Staður: Skáli, 765-Djúpavogi, Múlaþing
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
64°45'29.6"N 14°22'51.5"W



