Verzlunin Staðarfell

1953 - 1965
Staðarfell var stofnað 26. janúar 1946 og eigandi verslunar var Elías Guðjónsson. Skiltið er mjög veglegt, silfraðir stafir á vínrauðum grunni. Verslun var til að byrja með á Kirkjubraut 1 og var þar boðið upp á skófatnað og búsáhöld. Árið 1959 fluttist búsáhöldin á Krikjubraut 2. Einnig var Elías með verslun í Reykjavík. Óvíst með uppruna

Aðrar upplýsingar

Titill
Titill: Verzlunin Staðarfell
Ártal
1953 - 1965
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2025-199-1
Stærð
9 x 24,5 x 4,5 cm
Staður
Upprunalegur staður: Staður: Kirkjubraut 1, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Búðarskilti
Efnisorð:
Verslunarskilti

Upprunastaður

64°19'2.7"N 22°4'59.4"W