Verklýðsfélag Akraness stofnað 14. oktober 1924

1964 - 1974
Félagsfáni á standi úr vínrauðu satíni, tvöfaldur. Bryddaður m.a. brúnu og svörtu. Einnig saumað í með svörtum stöfum Verkalýðsfélag Akraness stofnað 14. oktober 1924. Lógó félagsins stýri saumað á miðjan fánan með verkfærum. Fáninn er þræddur á þverstöng með gylltum húnum á endum og á toppi stands.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Verklýðsfélag Akraness stofnað 14. oktober 1924
Ártal
Aldur: 1964 - 1974
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2025-188-1
Stærð
187 x 112 cm 282 x 162 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Fáni
Efnisorð:
Félagsfáni
Efnisorð:
Standur, skráð e. hlutv.
Efnisorð:
Stéttarfélagsfáni