Einkennisbúningur, skráð e. hlutv.

22.07.2014
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Skyrta vagnstjóra SVR. Hvít með dökkbláum spælum á öxlum. Gylltir einkennishnappar SVR á öxlum og vasalokum. Blátt og gyllt merki SVR saumað á vinstra brjóst. Framleiðslumerki: Selje. Stærð 39.

Aðrar upplýsingar

Ártal
Móttekið dags: 22.07.2014
Safnnúmer
Safnnúmer A: SÍ-161
Stærð
39 cm
Staður
Í notkun: Staður: Strætisvagnar Reykjavíkur hf., Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Samgöngusafnið
Efnisorð / Heiti