Telefunken Gavotte 6
1955

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
6 lampa viðtæki með Lw, Mw, Sw og FM. Spennugjafi er frá 110v upp í 240 v AC. 3 innbyggðir hátalarar, 4 watta útgangsmagnari. Tækið hefur einstök hljómgæði. Augalampi er vinstra megin á framhlið með grænu ljósi sem sýnir styrk útvarpsstöðvarinnar sem það er stillt á hverju sinni.
Framleiðandi: Telefunken Detschland Gesellschaft Germany
Samantekt heimildar: Sigurður Harðarson rafeindavirki
Aðrar upplýsingar
Titill
Sérheiti: Telefunken Gavotte 6
Ártal
1955
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: SHR-473
Stærð
48 x 19 x 34 cm
7.5 kg
Lengd: 48 Breidd: 19 Hæð: 34 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Samgöngusafnið
Undirskrá: Fjarskiptasafn Sigurðar Harðarsonar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Útvarp
