Square piano

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Píanó, "e. square piano", af gerðinni "O.Pedersen Kjöbenhavn". Notkunarstaður og saga ekki þekkt. Píanóið virðist nokkuð gamalt og sést á því slit. Eitthvað er um viðgerðir. Fætur eru frekar mikið útskornir og skreyttir en píanóið sjálft er nokkuð einfalt í útliti. Það vantar fótpedala / fótstig.
Aðrar upplýsingar
Titill
Sérheiti: Square piano
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2025-96-1
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Píanó

















