Gufuskip
1925 - 1930

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
E/s. Barðinn, Ari og Otur, alls 5 myndir. Otur í mynd og Barðinn í baksýn t.h.
Myndir sem fundust í húsakynnum skólans, en munu vera frá Ísafirði úr búi Magnúsar Magnússonar, kaupmanns þar.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1925 - 1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr-3010-38
Stærð
6.5 x 10.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Heimildir
Myndaalbúm með 88 innlímdum ljósmyndum og póstkortum. Nokkrar eru mannamyndir, en flestar af öðru:
