Kökubakstur

Börnin á leikskólanum Gefnarborg í Garði á góðri stund við kökubakstur. Frá vinstri: Anna Helga Ólafsdóttir, Guðbjörg Helga Þorvaldsdóttir, Hrafn Theódór Þorvaldsson, NN, og Róbert Örn Ólafsson. Myndin er úr ljósmyndasafni sem Hafrún Ólöf Víglundsdóttir fyrrum leikskólastjóri Gefnarborgar afhenti byggðasafninu árið 2024. Myndasafnið er frá árunum 1976 til ársins 2000.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: L-2331
Staður
Núverandi sveitarfélag: Suðurnesjabær, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn myndaskrá
Efnisorð / Heiti