Mannamynd, skráð e. myndefni

01.01.1904 - 01.01.1906
Björn Methúsalemsson (1887-1944) frá Bustarfelli í Vopnafirði, sonur Methúsalems Einarssonar og Elínar Ólafsdóttur. Björn var við verslunarstörf bæði á Vopnafirði og Ísafirði. Fór til Vesturheims árið 1906 með Halldóri bróður sínum og ílentist þar.Myndin var eign Oddnýjar systur hans (1891-1983). Gefandi er dóttir Oddnýjar.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1904 - 01.01.1906
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2021-37
Stærð
10.4 x 0 cm
Staður
Staður: Bustarfell I, Burstarfell, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°36'54.3"N 15°5'56.0"W