Nafnskilti, + hlutv.

Varðveitt hjá
Sagnheimar
Nafnskilti á bát. Viðarskilti með útskornum stöfum, nafninu FRIGG og Vestmannaeyjum og milli þess er útskorin stjarna. Stafirnir og stjarnan eru gulmálið. Til beggja hliða við stjörnuna eru málaið íslenskir fánar á flaggstöng. Göt á köntunum á skiltinu til þess að skrúfa það á bát, eða flöt. 15. göt í allt. Skiltið er brúnt á litinn og hefur farið í tvennt en verið sett saman. Hæð 46cm, Lengd 79cm, Aldur ca1955.
Nafnskiltið er af bátnum Frigg. Eigendur og útgerðarmenn voru Alfreð Hjartarsonog Sveinbjörn Hjartarson. Áttu tvo báta með þessu nafni. Eldri báturinn var keyptur um 1940 og sá yngri um 1955 frá Danmörku. Frigg sökk fyrir utan Grindavík um mitt gos, eða mars 1973. Gefandi er sonur Alfreðs Hjartarsonar.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Óli Þór Alfreðsson
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2006-6-2
Stærð
79 x 0 x 46 cm
Lengd: 79 Hæð: 46 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Vestmannaeyjabær, Vestmannaeyjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Nafnskilti, + hlutv.