Mynd: Björg Einarsdóttir

Týnda stúlkan

1903
Týnda stúldan er þýdd skáldsaga eftir Adolph Streckfuss.Prentari og kostnaðarmaður er Oddur Björnsson Akureyri árið 1903. Á fremstu síðu er bókin merkt: Katrín Gunnarsdóttir Ljótsstöðum Vopnafirði. Katrín (1900-1935) var dóttir Gunnars Helga Gunnarssonar (1863-1949) Ljótsstöðum og Margrétar Ágústu Eggertsdóttur (1857-1937) seinni konu hans.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Týnda stúlkan
Ártal
1903
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2023-165
Staður
Staður: Baldursheimur, Kolbeinsgata 2, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skáldsaga

Upprunastaður

65°45'13.4"N 14°49'40.6"W