Heiðursskjöldur, + tilefni

Varðveitt hjá
Sagnheimar
Verðlaunagripur, skjöldur úr leir. Brúnlitaður með tveimur knattspyrnumönnum að berjast um bolta, þeir eru í litum Týrs, græn treyja og dökkar buxur og Þórs, hvít og blá röndótt treyja og hvítar buxur.
Gamall verðlaunagripur í knattspyrnu. Kom frá Sigga Reym (Sigurður Reymarsson). Ekki vitað hve gamall, að minnsta kosti 60 ára (skráð 2006).
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2006-140-1
Stærð
0 x 17.5 x 20 cm
Breidd: 17.5 Hæð: 20 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Vestmannaeyjabær, Vestmannaeyjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Heiðursskjöldur, + tilefni
Efnisorð: Verðlaunagripur, + hlutv.
Efnisorð: Verðlaunaskjöldur, + hlutv.
Efnisorð: Verðlaunagripur, + hlutv.
Efnisorð: Verðlaunaskjöldur, + hlutv.