Leikari

01.03.1968
"Makalaus sambúð", mars 1968. Leikritið Makalaus sambúð eftir Neil Simon, þýðandi Ragnar Jóhannesson og leikstjóri var Erlingur Gíslason. Var þetta fyrsta verkið sem hann setti á stóra svið Þjóðleikhússins. Leikendur voru: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Ævar Kvaran, Sverrir Guðmundsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Brynja Benediktsdóttir

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.03.1968
Safnnúmer
Safnnúmer A: AK6-68-17
Staður
Staður: Þjóðleikhúsið, Hverfisgata 19, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ari Kárason (AK)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Leikari
Myndefni:
Leikhús
Myndefni:
Leikrit
Myndefni:
Leiksýning
Myndefni:
Svið

Upprunastaður

64°8'50.0"N 21°55'52.8"W